Færsluflokkur: Bloggar
Hildur sem líka kallar sig Snilldur og NöttZ á barnalandi.is fer þar hamförum af pirringi í dag og sakar mig um að hafa breytt út þá staðreynd (lýgi að hennar mati) að hún hafi sængað hjá 220 kg öryrkja. Voðalega er hún merkileg með sér að fyrirlíta bæði þá sem eru of þungir og líka þá sem eru veikir. En ég verð að viðurkenn að ég hef svo sem ekki verið saklaus af stríðni við Hildi. En það á sér ástæðu.
Ástæðan liggur í hroka hennar og merkilegheitum.
Fyrir einhverjum mánuðum síðan, ég held svona 18-24, því að það má næstum segja að þessi saga hafi gerst í gamladaga, varð ég dálítið skotinn í Hildi. Ég sá viðtöl við hana í blöðum, hún tók þátt í ljóðakeppni og ég googlaði síðuna hennar sem var rassabora eitthvað (smekkleg ung stúlka hún Hildur) og lá yfir henni. Keypti meira að segja bækur eftir andlegan leiðtoga Hildar, Eirík Örn Norðurdal og las þær. Ég klippti út myndina af Hildi sem var birt þegar hún lenti í 2. sæti í ljóðakeppni fréttablaðsins og setti á ísskápinn. Ég las öll viðtöl við hana. Ég verð að viðurkenna að ég var dálítið upptekinn af henni en það er ekki eins og hún sé neitt voðalega ljót. Og svo er hún klár og gott ljóðskáld. En hvað um það. Mig var farið að langa að kynnast henni. Stundum hvarflaði það að mér að kommenta á síðunna hennar eða að adda henni inn á msn eða senda henni bréf. En sama hvað ég reyndi að drekka í mig kjak, þorði ég það ekki. Oft sat ég fullur og byrjaði á bréfum til hennar. Ég sendi þau aldrei. En ég las á blogginu hennar að hún fór oft á Næstabar og Sirkús með hipp og kúl ungskáldavinum sínum. Ég fór að væflast þanngað inn líka.
Og ég sá hana með vinum sínum og hún kom á barinn og stóð hliðina á mér og keypti sér bjór. Ég gerði ekkert. Horfði bara á hana og dró djúft að mér andan og reyndi að finna lyktina af henni.
Næst þegar ég sá hana í kösinni á Sirkús, klukkan talsvert margt, sagði ég hæ og sagðist fíla ljóðið hennar sem hefði orðið í 2. sæti. Hún horfði á mig með fyrirlitningar svip og ég gat séð að hún mældi mig út. Ég var talsvert þyngri en núna, næstum 100 kg og ekkert í alltof flottum fötum og í stað þess að taka hrósinu og skiptast á kurteisislegum orðum við mig, gekk Hildur Lillendalh fram hjá mér og settist við hliðina á subbulegu skáldi.
Mér fannst eins og ég sykki niður í gólfið. Mér fannst ég vera niðurlægður án þess þó að vera niðurlægður. Mér fannst eins og mér væri ekki gefinn séns. Ég er ekki vitlaus, ég er ekki ófyndinn, ég veit eitt og annað um bækur og tónlist og tísku og svona þótt að ég sé stundum nokkrum kílóum of þungur. Ég er maður. En það var komið fram við mig eins og eitthvað allt annað. Skít. Hlussu. Viðbjóð. Og það af stúlkunni sem ég hélt að væri svo opin og umburðarlynd og laus við hroka og fyrirlitningu.
Ég hélt í raun og veru að ég mundi geta kynnst henni, fundið ilminn af henni og tilveru hennar...
Svo var ekki.
Bloggar | 21.5.2007 | 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Ef dagurinn í dag væri kvikmynd mundi hann heita November strikes again! Eða revanges of November! Því að þegar ég vaknaði, tiltölulega snemma eftir skapandi nótt, var kominn snjór í Esjuna. Ég hafði ekki tekið eftir því að það snjóaði, allavegana ekki meðan ég var að mínu bardúsi til klukkan 3. Svo þegar ég vaknaði og ætlaði að fara út að skokka (jamm loforð um að koma skrokkinum í lag) þá var bara of hvítt úti til þess að ég meikaði það. Skreið þess í stað aftur undir rúm og dottaði. Var svo að vakna aftur og ennþá er snjór í fjallinu, ennþá er kalt. Ég held að þetta sé fyrirbboði eða tákn. Tákn um að að ég eigi ekki að vera að breyta mér. Tákn um það að ég eigi að láta allar aðrar skriftir í friði nema þetta blogg. Tákn um það að það borgi sig ekki að vera edru eða að hugsa um líkamann... Æji, ég veit það samt ekki?
Nú þarf ég bara nýtt plan til þess að fá þennann dag til þess að líða. Og þetta líf.
Esjan komin í hvítan kufl að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.5.2007 | 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggar | 20.5.2007 | 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Við erum tilbúnir til að hætta lífinu til að stöðva hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.5.2007 | 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Íslendingur í úrslit í uppistandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.5.2007 | 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggar | 20.5.2007 | 12:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggar | 20.5.2007 | 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggar | 19.5.2007 | 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (39)
Scotty fundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.5.2007 | 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Stórmynd líklega tekin á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.5.2007 | 10:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)