Hversvegna ég þoli ekki Hildi Lillendalh

Hildur sem líka kallar sig Snilldur og NöttZ á barnalandi.is fer þar hamförum af pirringi í dag og sakar mig um að hafa breytt út þá staðreynd (lýgi að hennar mati) að hún hafi sængað hjá 220 kg öryrkja.  Voðalega er hún merkileg með sér að fyrirlíta bæði þá sem eru of þungir og líka þá sem eru veikir.  En ég verð að viðurkenn að ég hef svo sem ekki verið saklaus af stríðni við Hildi.  En það á sér ástæðu.  

Ástæðan liggur í hroka hennar og merkilegheitum.

Fyrir einhverjum mánuðum síðan, ég held svona 18-24, því að það má næstum segja að þessi saga hafi gerst í gamladaga, varð ég dálítið skotinn í Hildi.  Ég sá viðtöl við hana í blöðum, hún tók þátt í ljóðakeppni og ég googlaði síðuna hennar sem var rassabora eitthvað (smekkleg ung stúlka hún Hildur) og lá yfir henni.  Keypti meira að segja bækur eftir andlegan leiðtoga Hildar, Eirík Örn Norðurdal og las þær.  Ég klippti út myndina af Hildi sem var birt þegar hún lenti í 2. sæti í ljóðakeppni fréttablaðsins og setti á ísskápinn.  Ég las öll viðtöl við hana.  Ég verð að viðurkenna að ég var dálítið upptekinn af henni en það er ekki eins og hún sé neitt voðalega ljót.  Og svo er hún klár og gott ljóðskáld.  En hvað um það.  Mig var farið að langa að kynnast henni.  Stundum hvarflaði það að mér að kommenta á síðunna hennar eða að adda henni inn á msn eða senda henni bréf.  En sama hvað ég reyndi að drekka í mig kjak, þorði ég það ekki. Oft sat ég fullur og byrjaði á bréfum til hennar.  Ég sendi þau aldrei.  En ég las á blogginu hennar að hún fór oft á Næstabar og Sirkús með hipp og kúl ungskáldavinum sínum.  Ég fór að væflast þanngað inn líka.

Og ég sá hana með vinum sínum og hún kom á barinn og stóð hliðina á mér og keypti sér bjór.  Ég gerði ekkert.  Horfði bara á hana og dró djúft að mér andan og reyndi að finna lyktina af henni.

Næst þegar ég sá hana í kösinni á Sirkús, klukkan talsvert margt, sagði ég hæ og sagðist fíla ljóðið hennar sem hefði orðið í 2. sæti.  Hún horfði á mig með fyrirlitningar svip og ég gat séð að hún mældi mig út.  Ég var talsvert þyngri en núna, næstum 100 kg og ekkert í alltof flottum fötum og í stað þess að taka hrósinu og skiptast á kurteisislegum orðum við mig, gekk Hildur Lillendalh fram hjá mér og settist við hliðina á subbulegu skáldi.

Mér fannst eins og ég sykki niður í gólfið.  Mér fannst ég vera niðurlægður án þess þó að vera niðurlægður.  Mér fannst eins og mér væri ekki gefinn séns.  Ég er ekki vitlaus, ég er ekki ófyndinn, ég veit eitt og annað um bækur og tónlist og tísku og svona þótt að ég sé stundum nokkrum kílóum of þungur.  Ég er maður. En það var komið fram við mig eins og eitthvað allt annað.  Skít.  Hlussu.  Viðbjóð.  Og það af stúlkunni sem ég hélt að væri svo opin og umburðarlynd og laus við hroka og fyrirlitningu.  

Ég hélt í raun og veru að ég mundi geta kynnst henni, fundið ilminn af henni og tilveru hennar...

Svo var ekki. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Hlín Gunnlaugsdóttir

kannski fær hún niðurgang yfir þér ef þú gerist skáld

Sunna Hlín Gunnlaugsdóttir, 21.5.2007 kl. 12:54

2 identicon

Hildur er vinkona, hún er ekki merkilegri með sig en hún hefur efni á.  Ekkert verri en hver annar.

Ég get sagt fyrir mitt leiti að ég er ekkert alltaf til í spjall og fjör við ókunnuga á djamminu, stundum er maður bara ekki í stuði til þess... þarf ekkert að tengjast hroka eða merkilegheitum. 

Ragga (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 13:11

3 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Nenni ekki að tala við þig Malika, þú gætir nú hæglega verið hennar nánasta vinkona eða eitthvað.  Ragga, það rignir svo upp í nefið á henni að hún á það á hættu að drukkna í súld...

Emil:  Rúnkaðu þér annarstaðar. 

Hrólfur Guðmundsson, 21.5.2007 kl. 15:53

4 identicon

Það er rétt að taka fram að hamfarir mínar af pirringi hljóma nákvæmlega svona: Mér finnst hann ekkert neitt rassgat fyndinn. Kannski sérstaklega ekki eftir að hann ásakaði mig opinberlega um að hafa gamnað mér með 220 kílóa öryrkja.

Hildur Lilliendahl (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 16:00

5 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Þið eruð misheppnaður Sirkússaumaklúbbur!  

Hrólfur Guðmundsson, 21.5.2007 kl. 16:06

6 identicon

Hæ Malika. Hmmm. Setti aðdróttanirnar í þetta samhengi? Magnús Korntop hefur aldrei nokkurntímann reynt við mig þótt við höfum vogað okkur að lesa upp ljóð saman, alveg tvisvar. Ef "reyna við" er þín túlkun á að "eiga við", þá meikar það sens, en það er ólíkt minni túlkun. Ekki að nokkuð af þessu skipti máli, ég tók þetta sannarlega ekki nærri mér, né heldur er ég hrædd um/við að þessi saga fari á kreik. En það var klárlega hérna sem þetta byrjaði: 

"Talandi um listir, ég frétti að þú hefðir eitthvað verið að eiga við Hildi Lilendalh eftir að þið lásuð upp ljóð saman.  Er það rétt?

Hrólfur Guðmundsson, 16.5.2007 kl. 17:28"

Hildur Lilliendahl (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 16:29

7 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Þú heitir Bryndís...

Hrólfur Guðmundsson, 21.5.2007 kl. 16:29

8 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég er ekki viss um að Hrólfur Guðmundsson sé til, kannski er hann alter egó einhvers sem vill prófa sig í öðru vísi gervi. Ágæt sögupersóna og frekar fyndinn karakter í kvenhatri sínu og beisku. Minnir á rokland.blogspot.com

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 21.5.2007 kl. 16:39

9 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Þið eruð svo snjallar.

Nú er ég reyndar orðinn of þunglyndur til að blogga.  Einhver fær bókmenntaverðlaun vegna mín... OJ. 

Hrólfur Guðmundsson, 21.5.2007 kl. 16:44

10 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ég vil bara koma því hér að að ég hef aldrei reynt við Hildi Lilliendahl,eins og hún bendir réttilega á þá höfum við lesið ljóð saman annað ekki,ég myndi gjarnan vilja vera vinur Hildar en meira næði það ekki.
Hildur:Við förum saman í gegnum þetta því við vitum betur.

Magnús Paul Korntop, 21.5.2007 kl. 16:56

11 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

'EG VAR BARA AÐ FOKKINGS STRÍÐA YKKUR MAÐUR! 

Hrólfur Guðmundsson, 21.5.2007 kl. 16:59

12 identicon

það er engu við þessar samræður ykkar að bæta.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 17:42

13 Smámynd: Magnús Paul Korntop

emil:
Ég hef ekkert á móti Hildi þannig farið nú að hætta þessari umræðu um manneskjuna,frekar þreytandi.

Magnús Paul Korntop, 21.5.2007 kl. 17:46

14 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Hún er þó allavega farin að ´tala við þig´núna - svona næstum því ;)

gerður rósa gunnarsdóttir, 21.5.2007 kl. 17:47

15 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Það er rétt.  Brátt mun kommentarkerfið mitt vera undirlagt fallegum ljóðum frá henni til mín.

Hrólfur Guðmundsson, 21.5.2007 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband