Barnaland drap hugsanlega bloggið mitt!

Og gjörsamlega eyðilagði fylliríið mitt í gær.  Ég fór á Dillon og hefði alveg getað verið þar einn ég var ekki í skapi að tala.  Það var reyndar einhver karl sem kom og sló mig á öxlina og sgði: Hrólfur Baby!  En þar sem ég er ekkert fyrir homma nennti ég ekki að tala við hann.  Hitti Reyni sem var slefandi utan í einhverri kerlingu sem var einmitt rauðhærð (þær eru verstar) og mátti ekki vera að því að tala við mig um mín vandræði.  Hver var það sem stóð með honum eþgar hann sagðist vera brátt eistnalaus?  Fór heim.  Fúll og næstum ekkert drukkinn.  Veitt ekki hvað ég geri meira í eþssum bloggmálum?  Kannski ég hætti bara.  Er allavegana í óstuði að deila miklum um sjálfan mig í augnablikinu.  Ég er aftur farinn undir sæng.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Góður.  Sástu linkinn um Alvildu á barnalandi.is?  Það segir margt. 

Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 15:07

2 identicon

Þú ert of töff til að hætta að blogga.

Ragga (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 17:38

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ekki hætta að blogga Hrólfur,þetta blogg þitt er skemmtilestur.

Magnús Paul Korntop, 17.5.2007 kl. 17:44

4 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Ég veit að ég er töff, þótt að mörgum öðrum gangi illa að sjá það.

Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband