Á vefnum barnaland.is hanga feitustu og ljótustu og bólugröfnustu og verst lyktandi og bitrustu kerlingar sem heimurinn hefur alið síðan Herman Görning reynda að skipta um kyn með blásýrutöflu. Á þessum vef hanga þær og baknaga og niðra allt og alla. Svertingja, homma, gyðinga, rúmena sem spila á harmonikkur, hverja aðra og mig. Heilafatlaða Hrefna var þar löngum (komst að því síðar) og skrifaði trekk í trekk færslur um það hvað ég væri vondur, gagnlaus, fullur, spilasjúkur, blankur, heimskur, sköllóttur, feitur, kiðfættur, þjófóttur, lyginn, mömmustrákur...
Og dundaði sér við það á kvöldin að niðurlægja mig á meðan ég var á barnum að horfa á bolta með strákunum. Svo kom ég heim á næturnar og í stað þess að finna hana mjúka og raka uppi í rúmi sofandi, svo ég gæti velt henn á hliðina og másað í eyra hennar á meðan ég athafnaði mig, sat hún bitur með rauða hvarma og póstaði hverja færsluna á fætur annari um hvað ég (kallaður ASNINN) væri nú óþolandi. Svo þegar kerlingarófétin voru búin að segja henni það nógu oft í linkum við færslur hennar að ég væri ómögulegur, pakkaði hún niður og fór. Tók meira að segja Fowler 100 greatest goals og gaf frænda sínum bara til að skaprauna mér. Ég hata barnaland.is það hefur valdið fullt, fullt af skilnuðum og á eftir að valda.
Ég fer að hitta Reyni á Dillon um miðnætti ef einhver nennir. Svo er ég líka með msn. En ég nenni ekki þanngað inn núna. Ætla að hlusta á Queens of the stoneages og berja hausnum í vegginn.
Athugasemdir
Jamm, Barnaland er rottuhola..... helvítis ósvífni að stela Fowler
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 16.5.2007 kl. 23:52
Tvær dauðasyndir. Vera á barnalandi.is og stela GUÐI!!!
Svo skilur fólk ekki að við höfum skilið?
Hrólfur Guðmundsson, 16.5.2007 kl. 23:55
*fliss* Ég er ein af þessum kerlingum, reyndar ekki svo virk en rek nefið þangað inn af og til... það gæti verið svolítið til í þessu hjá þér þó ;)
Ragga (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 00:37
Ojj Ragga ég er hættur að vera skotinn í þér, við að vita að þú ert á barnalandi.is, ojjjj....
Emil, við munum jarða þetta lið, jarða!
Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 00:45
Já ég veit, ég er snar
Ragga (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 00:46
Farðu frekar á einkamal.is Emil er þar...!!!
Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 00:50
Oh og ég sem var að vonast til að fá bónusborgara og rauðvín einn daginn.
Ég skal hætta á barnalandi ef þú bíður mér í mat og snúning á Dillon einn daginn!
Ragga (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 00:50
Ég skal bjóða í mat um helgina... Strax á föstudaginn.
Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 00:52
Bleikt bónussvín á rauðvínsflöskuna og kvínsofðestóneits á fóninn, gerist ekki betra!
Ragga (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 01:02
Gott að við höfum alveg sama smekk. Viltu óskalag eða einhvern sérstakan árgang af bónus sullinu?
Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 01:03
Burn the witch er gott og væri vel við hæfi í tilefni þess að hætta barnalandsruglinu. Mér er slétt sama um árgang... ræðum frekar áfengisprósentuna.
Ragga (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 01:12
Svakalega ertu bitur og reiður.Ættir að finna þér nýja kellingu á BARNALANDI harharharhar
B.S. (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 01:48
er þetta ekki dálítið mikil alhæfing að allr konur á barnalandi séu svona skelfilegar
gunna (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 07:47
Ég vil bara þessa rauðhærðu eða Heiðu ekki neitt af barnalandi.is. Þær sem þar eru eru eins og Gyðingarnir sem plottuðu að leggja undir sig Evrópu og hefðu gert það ef Hitler hefði ekki gripið í taumana.
Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 13:56
þú ert fyndinn skemmtilegt bloggið þitt
Jóna (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 21:18
Takk, takk Jóna!
Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 21:44
hehehe jahá, ég tel mig nú ekki vera ÞAÐ ógeðslega... en ég er nú samt mikið á barnalandi ;O) Þú setur alla undir sama flokk í þessu bloggi, ég er hvorki feit, bólugrafin né neitt af þessu sem þú taldir upp, samt finnst mér barnaland.is rosa fyndin og skemmtileg síða, en samt örugglega alveg mikið af konum þarna eins og þú vast að lýsa .... en ég neita að vera undir þessum flokk sem þú settir mig ásamt öðrum í ;O)
Halldora (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 23:00
Ok. Halldóra, en er ég þá í flokki týpískra karlmanna? Feitur og ljótur og alltaf fullur?
Hrólfur Guðmundsson, 18.5.2007 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.