Stepp

Ég er orðinn svo fullur og eitthvað leiður yfir því að vera einn að ég er farinn að reyna að steppa í hreinu íbúðinni minni.  Það er bara frekar gaman og svo syng ég í standlampa alveg eins og einhver 50´s sjarmur á rispaðri hljómplötu.  Já líkaminn getur ekki verið kyrr því að þá verður mér óglatt og sortnar fyrir augum.  Þessvegna steppa ég.  Þið ættuð bara að sjá!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur Unnar

Ertu glaður yfir bónorðinu?

http://motta.blog.is/blog/motta/entry/210522/

Þröstur Unnar, 14.5.2007 kl. 21:27

2 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Ég dansa af kæti, sé framá að geta flutt úr Breiðholtinu.  

Hrólfur Guðmundsson, 14.5.2007 kl. 21:32

3 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Ari, það væri reynandi.  Steppa fyrir utan Krónuna hérna í Jaðarselinu á morgunn!  Milli 14-16.

Hrólfur Guðmundsson, 14.5.2007 kl. 21:33

4 Smámynd: Gaukur Úlfarsson

Aðdáunarvert hversu vel þér tekst að halda í réttritunina verandi sífellt í blakkaáti.. Mér sýnist þú vera efni í bankastjóra af gamla skólanum eða jafnvel heimilislækni!

Gaukur Úlfarsson, 15.5.2007 kl. 00:07

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Guð forði hrólfi frá því Gaukur sæll.

Magnús Paul Korntop, 15.5.2007 kl. 02:06

6 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Ég yrði góður læknir.  En ég hef sjaldan fengiðhrós fyrir stafsetningu fyrr, takk fyrir það Gaukur!

Hrólfur Guðmundsson, 15.5.2007 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband