að pirrar mig stundum þegar fólk heldur að ég búi hjá mömmu minni. Það rétta er að ég leigi af henni kjallarann sem er 65 fm íbúð, eldhús, stofa og tvö svefnherbergi. Ég borga þetta og líka rafmagn og hita, til samans um 40.000 á mánuði. Þannig að rétt skal vera rétt.
Emil sendi mér link á mynd af sér. Er hann ekki hrikalegur?
Athugasemdir
Ég LEIGI af mömmu! LEIGI!
Hrólfur Guðmundsson, 13.5.2007 kl. 14:50
Vá, hvað er að fólki!!! Ég bý í sama landi og mamma og samt fæ ég ekki svona fordómafullar árásir eins og þú. Held með þér, Hrólfur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.5.2007 kl. 14:55
Við búum í sama hús og er eitthvað að því? Mér fannst samt betra þegar ég bjó á Njálsgötunni en þá kom mamma samt sjaldnar með pizzur handa mér! Ég hafði reyndar Hrefnu til þess að hlaupa upp á Devito´s.
Hrólfur Guðmundsson, 13.5.2007 kl. 14:58
Þú ert magnaður. Gott að þú stendur með mér!
Hrólfur Guðmundsson, 13.5.2007 kl. 15:12
Gaman að heyra þetta frá mörgæs!
Hrólfur Guðmundsson, 13.5.2007 kl. 16:59
Afhverju skegg?
Hrólfur Guðmundsson, 13.5.2007 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.