Skil ekki þessar kosningar og vil ekki vita um hvað þær snúast. Hinsvegar var ég sofnaður óvenju snemma í gær og óvenju lítið drukkinn. Er þessvegna kominn á fætur fyrir hádegi og svangur eins og hákarl. Auðvitað er ísskápurinn tómur og buddan líka. En ég átti 1700kall einhverstaðar, það dugir fyrir hammara og rettum, svo er bara að sjá til hvar ég næ í pening fyrir búsi í dag. Þótt að mér leiðist bæði kosningar og júgóslavíusöngvakeppnin, þá eru svona uppákomur ávísun á pakkaða bari og útúrdrukkið og dómgreindarlaust kvennfólk. Er hlaupinn út í sjoppu.
Búið að opna kjörstaði um allt land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hélt að þú ætlaðir að senda mér pening?
Hrólfur Guðmundsson, 12.5.2007 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.