Ríkisstjórninn og forráðamenn þjóðarinnar (allir sem eiga yfir miljaðr í kassi) eiga að spyrna við fótum og harðbanna svona djöflalýð og hljóðfæranauðgurum að stíga fæti á íslenskagrund! Við eigum bara að láta lögregluna taka á móti þeim við komuna við Leifstöð og berja þá með kylfum og hnúajárnum um leið og þeir stíga frá borði, svona eins og gert var við Hell´s Angles hér forðum. Ég vildi óska þess að ég byggi í alvöru fasistaríki.
Dimmu Borgir vilja halda tónleika í Dimmuborgum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
æ æ, þú verður bara að leggja þitt af mörkum til þess að breyta Íslandi í almennilegt fasistaríki!!! X-D fyrir þig
halkatla, 7.5.2007 kl. 15:08
Ég mun kjósa X-DD helst x- 38dd. Það heillar mig.
Hrólfur Guðmundsson, 7.5.2007 kl. 15:11
Einn að drepast úr þjóðerniskennd.
Jens Sigurjónsson, 7.5.2007 kl. 15:16
jah, þú ættir vel heima aftur í kringum 1950 eða svo.. og svona þér að segja að þá eru þessir gaurar ekki djöfladýrkendur þótt að textar og annað sé oft í myrkari og djöfullegri kantinum
eddi (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 15:18
Jáhá.... Ertu ekki grínast ???? það á að berja fólk eins og þig með kylfu og loka inni en ekki einhverja stráka í hljómsveit og er ekki að gera neitt nema spila tónlist sem þeim líkar!!!
maggi (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 15:28
Ekki djöfladýrkendur? Þetta stendur um þessar norsku hetjur á heimasíðu Encyclopaedia Metallum:
Lyrical theme(s)
Misanthropy, Satan, Anti-Christianity, Rebellion.
En kannski hafa þeir bara áhuga á djöflinum á faglegum forsendum...
Ár & síð, 7.5.2007 kl. 15:29
Allir sem einhver tengsl hafa við Noreig eru hálfgerðir aumingjar og þessir Dimmuborgarmenn virðast ekki vera með IQ á við tréfót hvað þá meira og ég vona að þið táningarnir Eddi og Maggi, þvoið nú úr svörtu hárinu flösuna og viðurkennið að Dimmuborgarmenn eru eins og allir sem aðhyllast metal, aumingjar!
Hrólfur Guðmundsson, 7.5.2007 kl. 15:45
Ljóst dæmi er Eiríkur Hauksson júgóvisíon-fari.
Hrólfur Guðmundsson, 7.5.2007 kl. 15:47
Hef nú ekki hlustað á Dimmuborgir, en hvað er að því að leyfa þessum drengjum að spila þar ? Er ekki trúfrelsi á Íslandi ? Getum við bannað fólki að iðka sína trú svo lengi sem hún er ekki beinlínis skaðleg öðru fólki ?
Er þessi djöfladírkun hjá þeim ekki bara auglýsingabrella til að selja tónlistina sína ? Hefur einhverntíma verið hægt að taka "djöfladýrkendur" alvarlega ?
Ívar Jón Arnarson, 7.5.2007 kl. 16:28
Hahaha já er það ekki! ég er á þrítugs aldrinum og er tónlistakennari. Ég kenni allt frá klassík og upp í allar gerðir af tónlist, svo þú skalt ekki tjá þig meira um tónlist því þú ert bara að undirstrika hversu vitlaus og fáfróður maður þú ert!
Maggi (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 17:25
Voðalega finnst mér barnalegt að maður sem er að komast á fertugsaldurinn skuli vera með álíka barnalegar skoðanir og 9 ára krakki. Það er nú minnsta mál að vera með skoðanir en að segja að þeir sem aðhyllist einni tónlistarstefnu frekar en annari séu aumingjar er einfaldlega heimskulegt.
Það er alltaf sagt að þröngsýni og alhæfingar séu heimskar, ert þú þá ekki heimskur, Hrólfur?
Annars með þessa hljómsveit þá er þetta engin djöfladýrkun, þetta er bara bara ein af mörgum leiðum til að tjá sig, sama hvaða form er á textunum. Persónulega hlusta ég ekki á hana og dauðleiðist hún, en virði ég hana þó og fólkið sem hlustar á hana.. annað en þröngsýni bloggarinn hann Hrólfur.
Jón (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 17:51
Fáfræði og fordómar, ekkert annað. Vona að þetta sé kaldhæðni hjá þér.
Finnur (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 20:22
Ung börn átta sig ekki á hvað kaldhæðni en yfirleitt kemur það áður en börnin ná 10 ára aldri. Sumir eru þó eitthvað lengur að fatta.
Bjorn
Bjorn (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 22:27
Rosalega eruð þið allir heimskir sem eruð að tjá ykur um tónlist hérna? Og þröngsýnir, mætti halda að þið væruð svona gothmetal-aular?
Hrólfur Guðmundsson, 8.5.2007 kl. 10:20
Þú er góður Emmi.
Hrólfur Guðmundsson, 8.5.2007 kl. 15:05
hehe, sköllóttur, feitur, fertugur bitur tölvunjörður sem býr ennþá heima hjá mömmu og pabba, þú hlítur að vaða í kvennfólki.
Jóhann (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 19:09
Ég leigi íbúð í kjallaranum hjá mömmu, það er ekki það sama og að búa hjá henni. Það er löng saga reyndar en ég bjó á Njálsgötunni lengi eða þanngað til Hrefna hennti mér út!
Hrólfur Guðmundsson, 8.5.2007 kl. 20:44
hehe, sköllóttur, feitur, fertugur bitur tölvunjörður sem býr ennþá heima hjá mömmu og pabba, þú hlítur að vaða í kvennfólki.
Jóhann (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 00:37
Ertu allgjörlega þroskaheftur hefuru einhverja hugmynd um hvernig satanismi er?
Þessi helvítis kristnitrúarsöfnuður sem er við völdum hér á landi má rotna í helvíti mín vegna. Þeir eru einfaldlega ekkert skárri en satanisku kirkjurnar.
Fræddu þig eitthvað um satanisma áðurenn að þú kemur með svona komment eins og þú sagðir
Það er helling af satanismum á Íslandi og ekki eru þeir verri enn hvert annað fólk!!
Dimmu Borgir eiga svo sannarlega að fá að spila hér á landi og munu vonandi gera það einhverntímann!!
Bara svo þú vitir það þá eru satanisk bönd hér á landi!!
Svarthrafn (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 16:39
bara svo þú vitir það, mömmustrákur, þá eru 2 eða 3 kristnir í Dimmu Borgum, og textar og nöfn diska þýða ekki að þeir séu djöfladýrkendur, kynntu þér málin áður en þú stekkur á þau
Kisi (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 12:17
Svartihrafn og Kisi, þið eruð svo sannarlega aumingjar og mannkyninu til skammar!
Hrólfur Guðmundsson, 11.5.2007 kl. 12:45
erum við aumingjar og erum mannkyninu til skammar??
before you judge me take a look at you're self
Þú ert 35 ára sköllóttur, feitur, bitur nördi og átt heima hjá mömmu þinni!!
Svarthrafn (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 19:41
Hrafnsverta, ég kem þó fam undir nafni en ekki undir einhverju heiti án myndar. Þú gætir þessvegna verið feitasti og ljótasti maður í heimi (grunar það reyndar) fullur af lús ogholdsveikur. Sýndu þig!
Hrólfur Guðmundsson, 11.5.2007 kl. 20:25
Svarthrafn er hljómsveitarnafnið mitt. Allir sem vita hver ég er þekkja mig undir þessu nafni líka. Og ef þú vilt sönnunn að ég sé ekki feitasti, ljótasti, fullur af lús og holdsveikur. Addaðu mér þá á msn!!!
krissi_maiden@hotmail.com
Svarthrafn (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.