Hárleysi mitt er mikið áhugaverðara en það hvort Beckham er svarthærður eða hvíthærður. Spennan í mínu lífi er sú: vex það aftur? Hvað fellur af mér næst? Höfuðleðrið? Limurinn? Missi ég tennurnar? Þetta er það líf sem ég lifi. Stöðug óvissa og ótti við það að verða ljótar í dag en ég var í gær. Ég er að hugsa um að fara og opna dós af Slotsbjór.
Bjarthærður Beckham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er rétt. Er gangandi dæmi sannrar karlmennsku, ekki neitt metrohomosexualdæmi eins og Beckham greyið. Hann er stúlka.
Hrólfur Guðmundsson, 30.4.2007 kl. 19:51
svona svona strákar mínir
Jóna Á. Gísladóttir, 30.4.2007 kl. 20:08
Ekki ætlarðu að verja ungfrú Becks?
Hrólfur Guðmundsson, 30.4.2007 kl. 20:16
var það hún sem litaði á honum hárið ???
Jóna Á. Gísladóttir, 30.4.2007 kl. 22:02
Nei, sennilega Gulli rakari hjá Þinghúsinu. Hanne r allur í stelpustrákunum!
Hrólfur Guðmundsson, 30.4.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.